Wednesday, November 03, 2004

Í upphafi skyldi endinn skapa

jaja já já o.s.fr. tha er komid ad thvi ad heimforin hefjist, sem sagt i kvold fra Braziliu (Rio)

`ymislegt hefur nu drifid á daga okkar og allt hefur thad gengid áfallalaust. Hins vegar get ég ekki ad thvi gert ad ýmislegt hefur nu flogid í gegnum kollinn sidustu dagana. Thad er sennilega ekki svo galid ad bua hérna, sjaid til eins og sagt er her lidur timinn ekki hann kemur. Hér brjalast enginn tho strato sé 30-50 min of seinn, hann kemur thegar hann kemur.Thad er svo margt svona sem er áberandi. Hinsvegar er thetta vissulegt breytilegt milli landshluta.
Thegar litid er yfir ferdina í heild tha eru thad tveir stadir sem standa uppur en thad eru Manaus og Salvador.
Annad thad ad thad eru takmork fyrir thvi hve mikid ma atla ser ad ferdast í rutum á stuttum tima. Á moti kemur ad thar eru vissulega mjog godar (svona ekki til á islandi) thannig ad thad er ekkert mala ad sitja í 7-9 klst i einu.

Sem sagt vid leggjum í ann seint i kvold og far Paris ad njota narveru okkar ad nyju nasta dag, spurning hvort madur tynir ovart midanu thangad hehe :) , Thad sér ekki á svortu.
Hvad sem allt er og/eda ekki, eflaust verdur ágatt ad koma aftur á klakann. AJ

Wednesday, October 27, 2004

Borgin sem aldrei sefur

Jaja godir halsar. Thad skal alveg vidur kennast ad leti hefur verid frekar ad hrja undirritadan med ad blogga og einnig hefur hjalpad til ad thad hefur gengid á ýmsu med ad komast i thokkalegt netsamband. En sidast vorum vid i Salvador, sem aldrei sefur. Borgin kom okkur svolitid á ovart en gripur mann samt einhvernveginn. Vedrid fyrstu dagana svosum ekkert spes. Tokum t.a.m. ferju út í eyju rett hja, um 45 min sigling, allt leit thetta vel út. Nema thegar vid eru rett lentir vid bryggju tha byrjadi ad rigna adeins og svo adeins meira og svo mikid meira. Sem sagt thad thurfti ad taka sprettinn, ekki eins og hellt ur fotu heldur virtust thetta vera mjog margar fotur. Sem sagt nasta ferja tilbaka tekin og tha komin talsverd kvika og thad var bara gaman. Samt fannst ekki ollum thad á batnum og var folk hljodandi og veinandi.
Meiningin var ad yfirgefa Salvador um helgina en tha voru bara naturrutur svo thad var bara ákvedid ad taka DJAMM í stadinn og taka svo rutu á manudeginum.

Djammid!!!!! Já thad munadi sko ekki um thad, tekid var feitt djamm. Á fostudeginum forum vid á stad sem var kalladur Sattellite og vit menn thar inni rakumst vid á íslenska fánann en fengum enga skyringu á thvi, thad voru alls ekki margir fanar tharna inni. Bláedru komum vid tharna inn en komum ut á herdablodunum. Samtals kostadi thetta bilada fylleri um 6ooo, kr fyrir alla. Tad var til damis keypt 1 750 ml. gin flaska, kostadi tapar 3000 af barnum, ódyrara en í rikinu, svo adgangseyri og ógrynni af bjor.
Vid komust nu lifandi fra thessu og bokudum okkur svo i solinni daginn eftir, ekki litid, hefdi viljad eiga frystikistu um kvoldid.
Laugardagskvoldid var svo farid á gedveikt diskotek, fleiri fleiri hundrud manns og hávadinn var ólysanlegur.
Eins og gefur ad skilja var thvi tekid freka rolega á sunnudeginum og vaknad snemma á manudeginu. Tekin var ruta til Ilhêus. Alveg rennt blint i sjoinn, vissum ekkert um stadinn og hann er alveg lyga laust mjog rolegur, mjog fint ad vera.
Hinsvegar tha lentum vid i dalitid skondnu atviki i gar. Thad var ákvedid ad fara í klippingu, Ekkert mal pantadur taxi og vid i centroid. Fundum stofu en thar var ekki laust fyrr en eftir ruma klst. Fint vid komum aftur sogdum vid og ákvedid var ad taka gongutur um svadid. Fljotlega eftir ad hann hofts var einum okkar rettur einhver midid (sem er alveg stanslaust verid ad gera). En thegar vid erum bunir ad agnga i um 10 min tha erum farnir ad taka eftir thvi ad ´SÙ sem midann retti og hennar vinkona urdu ovenju oft á vegi okkar. Thad fyndna var ad vid vorum villtir og lobbudum thvers og kruss inn í budir og hvadeina, en alltaf eltir. Fyrir tilviljun fundum vid stofuna aftur og tha var farid á nasta bar. Viti menn koma vinkonurnar og setjast á nasta torg og bida. Vid vorum farnir ad veltast um af hlatri, vid sem sagt ¨<> Vid satum samt sem fastast en thar gafu sig ekki og til ad toppa damid tha letu thar gotusala koma med bref til okkar, allt á portugolsku og vid skildum ekkert. Rusinan er hinsvegar sú ad svo kom ad klippingunni og thar fengum vid brefid thytt og tha fór allt á annan endann á stofunni, allt gamlar kellingar og thetta thotti theim ekki onytt. Ì brefinu stód ad thar vildu endilega tala vid okkur og bádum um ad hringt yrdi sem fyrst. En klippingin á okkur 3 tok hinsvegar a 4 klst og thad er ég viss um ad thad er minni havadi ad vori í Latrabjargi en tharna i gar.

Annars er bara allt gott og verdur Ilhêus yfirgefin í sidasta lagi á morgun og leidin til Rio styttist. Sem og heimkoman, ja thad verdur nu skritid ad koma aftur í alla gedveikina, midad vid rolegheitin her. Thetta samfelag sem vid hofum fengid ad kynnast her er svo algelega olikt Kleppi-Íslandi
En hvad um thad og hvad sem odru lidur, Bestu kvedjur á klakann AJ

Tuesday, October 19, 2004

loggan i Brazill

Ja vid leigdum nefnilega bogge, sem sagt wolsvagen strandbil. Bara gaman ad blasta um svadid, tvo sati og svo bekkur uppi ad aftan. Nema hvad ad annan daginn var akvedid ad nota nu drusluna og fara almennilega a runtinn. Var keyrt og keyrt nidur med strondinni og svadid vel spottad en samt akvedid ad thad vari nu ekkert gaman ad fara somuleid tilbaka og akvedid ad reyna ad keyra einhvern hring en vid samt ekki med neitt kort. Lang flottastir hehehehehehe ;). Lentum inn i ymis fatakrahverfi og svo hina ymsustu sveitavegi. Er tharna er komid vid sogu eru vid bunir ad keyra i a.m.k. 2 klst og farid ad lengja eftir einhverjum kennileitum nema hvad ad tha sjaum vid allt í einu adalthjodveginn, sem sagt komnir langt, langt af leid. Tha var ekkert annad ad gera en ad fara bara á hradbrautina á bogganum og lata reyna á hann wwwííííííi´hahahahahahaha ;)
Ég get alveg fullyrt thad ad thad er ekki á hverjum degi sem ad logreglan í brazil stoppar 3 kolvitlausa islendinga á bogge a adalthodvegi braziliu en thad gerdist nu samt tharna. Allt var thetta hid skraulegasta, kapparnir veifandi vélbyssum, sporskir a svip, hinir rolegustu og greinilegt var ad their thottust vera komnir i feitt. Vissulega var thad rétt hja theim, thad var ekki vegur ad their gatu talad vid okkur frekar en vid vid tha og thetta var bara gaman en samt.............. Vid vorum teknir á teppid og tha fyrir thad eitt ad einn okkar var ekki med belti ad aftan, hagara sagt en gert en samt. Thad var vissulega vita mal ad tha langadi bara i pening og thad vissum vid en thad tharf samt ad threfa adeins. Malunum lyktadi samt thannig ad vid geiddum um 2800 kr sekt, sem loggan stakk svo beint i vasann ad sjalfsogdu thegar svenni var ordinn leidur a ad thrafa vid tha. Salir og gladir var svo haldid afram ad blasta eftir brautinn a bogganum i um klst og tha forum vid ad kannast vid okkur aftur og komust svo ad endingu heilir i hus. Tha var slakad adeins á i sjonum o.s.fr.

En ekki voru raunir okkar med boggan bunar. Sidasta kvoldi vorum vid svenni tveir á heimleid a bogganum frekar seint og ad flyta okkur og ákvedid ad stytta okkur leid í gegnum eitt fatakrahverfid. Thegar vid voru rett halfnadir thar i gegn tha dó bogginn, ég meina alveg . Ég for ad ýta en ekkert gekk, og svo var bara fullt af augum i myrkrinu. lykillinn var rifinn ur og svo hlaupid i ad nasta ljosastaur. Stuttu seinna keyrdi tappi a motorhjoli framhja okkur, hann reddadi svo odru hjoli og okkur var bjargad tharna i burtu a odruhundradinu af svadinu og svo heim. Og vitid til thetta var bara gaman wahahahahahahahahahah :0 ;). Samt ekki laust vid ad thad vari sma hnutur i maganum á medan á thessu stod. hehehehehe :)

Jaja en svo ad ferdalagin almennt tha yfirgafum vid thennan agata stad og heldum til Marseó. Thar gistum vid i 3 natur og sidan var meiningin ad fara beint til Salvador en vegna miskilnings milli hotels og umferdamidstodvar tha misstum vid af rutunni thangad i gar. Fyrir vikid virtist dagurinn vera half ónýtur en vid skelltum okkur tha til Aracaju til ad stytta ferdina i dag, breytti ekki ollu, samtals um 8-9- klst i rutu.
En svona i lokin tha erum vid i Salvador i dag og allir i heilu lagi. Thad eina sem er ad veltast fyrir okkur er hvort vid forum landleidina áfram til rio eda ekki. Thad eru buid ad rigna mikid i rio undanfarid og svo var rio alls ekkert heillandi af fyrstu kynnum midad vid thad sem vid erum bunir ad sja. Samt sem adur tha er vegalengdin fra salvador til rio talsvert lengri heldur en fra fortalesa til salvador (sú vegalengd sem vid erum bunir ad ferdast landleidina). Thannig thetta radst á nastu tveimur dogum.
Svo kemur salvador svolitid skringilega fyrir sjonir, heldum ad thetta vari meiri menningarborg en raun ber vitni, Virkar meir sem storborg og mikil synileg fatakt.

Svo bara eitt i lokin, heyrdi eitthvad af thvi ad thad vari kalt heima og jafnvel ad fagridalurinn hefdi verid ofar í dag. Ef eitthvad er hagat ad segja um vedrid her tha er thad helst ad segja ad her getur verid ofart fyrir SÒL WWWAHAHAHAHAH :)

Bestu kvedjur heim á klakann
AJ

Friday, October 15, 2004

lifandi enn

Ju ju halftyndir i pipa var engin lygi. thetta er sa minnsti bair sem vid hofum stoppad i til thessa. allir ad dreifa midum og allir ad tala um thad hve gaman se ad koma tharna. Get sagt fyrir okkur alla ad thad missir enginn af neinu med ad sleppa thessum stad nema ad einu leiti. Èg kalla nu kanski ekki alveg allt ommu mina en okuferdin tilbaka af thessum stad var vagt til orda tekid skrautleg og thad i rugbraudi. VVVVÀÀÀÀÀÀÀ thvilikur akstur meira segja skottid opnadist eftir stokk a hradahindrun og vid rett nadum ad gripa pokana adur en their theyttust ut. svo toku vid hlaup i gegnum risa markad og thad a sunnudegi. eftir thad forum vid ad sja eitthvad sem liktist vegi og hukkudum nastu rutu til reseve. Thegar thangad var komid thottumst vid nokkud godir og beint a hotel. til ad korona allt reyndist thad hid versta og var nottin i amason (i 35-38 med moskito) heldur skarri. fordum okkur i snar hasti um morgunin allir half brjaladir eftir svefnlausa nott.
Einhverjum klst sidar vard a vegi okkar enskumalandi taxa-bilstjori, en tha eru sjalgaf fyrirbari. Vid rakum honum raunar sogu okkar og vildum finna rolega og godan stad thar sem hagt vari ad slaka vel à. Ekkert mal, hann keyrdi okkur i um 1,5 klst fyrir 100 br$, nidur fyrir reseve. vid endudum a ad leigja ibud i fjora daga, um 1200 kr mann a dag. Vorum sem sagt alveg utaf fyrir okkur med sandinn i um 25 m fjarlagd og vitid ad thetta var alveg dasamlegt. en eins og oft ádur tha gerist alltaf eitthvad skemmtilegt tho folk atli ad taka thvi rolega. Vid leigdum nefnilega bil, Bogge

Saturday, October 09, 2004

Half tyndir i Pipa

Jaja flest er nu til. Voru tvar natur i fortalesa fra thvi sem sidast var horfid. Thada forum vid med rutu adeins um 600 km ferdalag sem tok um 8 klst til Natal. Ferdalagid gekk vel, rutan alveg fyrstaflokks og farid kostadi tapar 1000 kr. landslagid frekar tilbreytingarsnautt og flatt. Sem sagt ekkert spennandi. Sleiktum svo solina fram undir hadegi i Natal og stefnt var ad passoa en tokum sma krok thvi thad voru allir ad benda okkur ad fara hingad til pipa og drottinn minn dyri, thvilikt. ferdalagid var edlilegt um thad bil fyrri hlutann en tha var tekin beygja og vid tók sveitavegir brasilíu, sveitabair, og smathorp. tha fyrst fer madur ad sja fátakt fyrir alvoru. erum komnir a klassa hotel her og thad er bara nokkud dýrt eda um kr 2400 kr á mann, thad lang dýrasta sem gist hefur verid til thessa. Thad er erfitt ad ýminda sér thad ad t.a.m. nottin a hoteli fyrir okkur 3 med morgunmat kostadi tapar 2000 kr i fortalesa. Hotelid samt ekki nema um 50 m fra strondinna og kannski 500 metra i mitt solbekkjasvadid. Jaja atli se ekki best ad fara ad kanna svadid og sja til hvort okkur list a karnivalid sem a ad vera her i kveld. B.kv. AJ. Ps. karnivalid er astadan fyrir thessu okri a hotelverdinu.

Thursday, October 07, 2004

starsta klosett í heimi

jaja, var i sma timahraki i gar. en hvad um thad. thetta amason-dami var algerlega truflad. Eins og til damis thegar vid forum tharna i skogar-gonguna. thegar lagt var af stad var um 38 stiga hiti og for ort vaxandi. enda eftir 2 klst gongu var madur einfaldlega buinn a thvi. thad hefdi matt halda ad vid hefdum verid ad synda vid vorum svo sveittir. Eins thessi gedveikislega rigning sem vid fengum a okkur, thegar hun var sem mes var skyggnid ekki meira en svona 60-70 metrar. eins ãttum vid svolitid erfitt med ad skilja af hverju husid sem vid svafum i var a.m.k. 20 metrum ofan vid fljotid og byggt ã um ca 4 m sulum. ãstadan er sum sé ad vatnsyfirbordid hakkar um 15-18 m fra des-mars. allt thad svadi sem vid lobbudud um er siglt um a bat í mars. Mer hefur aldrei lidid eins illa af hita og tharna og sama segja strákarnir. Setid bakaraofninn á 70-80 grádur og verid thar í nokkra tima, thannig er ad vera i solinni. Ekki vegur nema í nokkrar min í einu. Eins prufudum vid ad stinga okkur í fljotid, pinu skerí eftir ad hafa verid nýbunir ad veida pyrana rett hja en komum ad mestu óetnir upp aftur. svo eftir ad hafa verid ad synda tharna fór eg á klosettid og komst ad thvi ad amason er starsta klosett í heimi. í amason skal eg komast aftur og tha vari alveg geggjad ad fara fra manaus, upp eftir fljotinu og enda í peru. thad yrdi avintyri aldarinnar. nog af amason nuna, thad er ekki hagt ad lysa thessu almennilega.

En nu er vid i algerri slokun i fortalesa, solin er alveg gedveik her, alveg vid thad ad detta ofan á hausinn á manni. vorum alveg bunir a thvi i gar, sofnadir um kl 20.00 og vaknad um 0800. alveg dasamlegt eftir allt thetta transsport. Verid er ad skipuleggja framhaldid til Salvador. Thetta eru svo trufladar vegalengdir til ad fra á puttanum. Sma um amason ad ósinn thar er adeins um 380 km, eins og Rvk-Ak. Ad skreppa her fra fortalesa nidur strondina í átt ad Natal er talid i hundrudum km. En hvad er thad vid hofu ju 14 daga til ad komast til Salvador. Gatu verid um 3000 km en thad kemur i ljos. Eitt sem vit er ad thad vantar ekki solina. Eg hef a tilfinningunni ad ég se eina napan i brasiliu. heheheh ;). en ef madur tekur ekki lit nuna gerist thad aldrei. Allt er gott og ma segja ad vid hofur verid alveg avintyralega heppnir med allt sem gert hefur verid fram til thessa. Bestu kvedjur heim (á klakann wahahahahaha) AJ.

Wednesday, October 06, 2004

algert avintyrir >amason<

Jaja programid er buid ad vera frekar stift, ferdalagi fra iquasu til manaus var langt, hátt i 6 klst ymist i fluvelum eda flugvollum. thad besta var ad thad voru einhverjar kosningar i gangi (sveitastjornarkosningar i brasiliu) thannig thad var mjog litid um ad vera. hittum einhvern kall a flugvellinum. hann reyndist okkur hinn besti og endadi med thvi ad kaupa af honum 2 daga ferd inn i skõg. ferdin oll var hin besta og vart hagt ad lysa henni med ordum. lakur sem er yfir 3500km langur og langt yfir 100m djupur er stõr. thetta eru ju eitthvad um 20% af ollu ferskvatni jardar sem tharna renna. krokud~ila vid sãum, apa, slongur ofl. ofl. Forum meira ad segja ad veida pyrana. alveg magnad ad beita med kjoti. their eru svo snoggir ad hreinsa krokinn ad madur verur ad hukka tha. prufadi ad eta einn daginn eftir, mjog godur. Hefdi viljad vera tharna lengur og fara lengri ferd i skoginn en afram var haldid. vorum komnir af stad um kl 4 sidustu nott og lentum i fortalesa um 1300. Sko stardir er eitthvad sem er mjog afstatt, thetta er allt svo brjaladislega stort. Thad sem hefur komid mest a ovart er folkid og maturinn. maturinn her mjog odyr og virkilega godur. hattur i bil, meira a morgun